Þessi kviðæfingahringur mun svíða í lokin! Ég mæli með því að þú takir kviðæfingar c.a. 2-3x í viku, það er tilvalið að gera þessar æfingar í lokin á þinni hefðbundnu æfingu 🙂
Þetta eru 5 æfingar sem þú endurtekur 3x..þú vinnur í 40 sek og hvílir í 20 sek!

1. Planki

2. Jack Knife með 5 kg handlóði eða medicine bolta

3. Russian Twist með medicine bolta

4. Uppsetur með medicine bolta

5. Planki (færa líkama fram og aftur)

XXX

HELENA RÚNARS

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *