Strákurinn minn er öðruvísi en hin börnin….

Partur af þvi afhverju ég hef verið mikið kvíðin og stressuð uppá síðkastið er það að strákurinn minn virðist vera kominn mjög langt á eftir jafnöldrum sínum í þroska og hann sýnir allskonar einkenni sem èg skil ekki. Svona til að byrja þá er strákurinn minn sá allra fyndnasti, ljúfasti, sætasti og besti – og … Continue Reading