HUGSAÐ UM HÁRIÐ // SUMAR

Nú þegar sólin er farin að skína almennilega, kjólarnir komnir út úr fataskápnum og sandalarnir teknir fram þá er MUST að hugsa um húðina og hárið. Góð sólarvörn er must og þá er ég ekki bara að tala um á húðina sem flestir (vonandi allir) setja á sig, þótt það sé ekki nema 15 SPF … Continue Reading

O L I V E

Þegar við fluttum inn í húsið okkar fyrir tveimur árum síðan, máluðum við alla veggi inni í húsinu hvíta. Aðallega þar sem við vorum ekki alveg búin að finna alveg út úr því hvernig allt kæmi nú til með að vera þegar mublurnar kæmu saman og heildar útlitið færi að taka á sig mynd. Við … Continue Reading