SUN KISSED:

Ljómandi og “sun kissed” húð er look sem ég leitast eftir á sumrin. Ég er kannski ekkert mikið meira máluð á veturna en þá nota ég frekar þekju meiri farða og hyljara sem ég sleppi nánast alfarið á sumrin. 1 FARÐI  Mér finnst Mac Studio Face And Body fullkomið! létt og falleg áferð. 2 PÚÐUR … Continue Reading