Hugmyndir að síðsumars útilegum:

Nú er farið að síga á seinni hlutann á þessu sumri og því um að gera að ná inn einni útilegu í viðbót áður en rútína haustsins tekur við aftur! Ég held að flestir íslendingar hafi gert sér ferð norður einhverntíman á lífsleiðinni en rekst ég þó reglulega á fólk sem hefur nánast ekki farið … Continue Reading