Að “passa ekki” part 2

Fyrir rúmum mánuði síðan skrifaði ég smá færslu hérna um að “passa ekki” eftir fæðingu. Hana má lesa hér og ég mæli alveg með því að kíkja á hana fyrst til þess að þessi færsla meiki aðeins meira sens. Ég talaði um að ég hefði tekið ákvörðun um að eyða ekki þessum tíma í þessu … Continue Reading