ONE POT vol2 – Kjúklingaréttur

Fyrir um viku síðan gaf ég ykkur uppskrift af One Po, Kjúkling og hrísgrjónarétt. Rétt, sem allt er sett saman í einn pott og því vinnan á bakvið góðann kvöldmat ósköp lítil. Rétturinn sem ég sagði ykkur frá í síðustu viku (getið fundið hann hér) sló í gegn, bæði hjá okkur fjölskyldunni sem og lesendum. … Continue Reading

Back to School outfit

Nú eru skólarnir af byrja að fullum krafti og við tekur rútínan og lærdómurinn hjá mörgum. Sjálfri hefur mér alltaf fundist fyrstu vikurnar skemmtilegastar, maður er ekki alveg kominn í skólaleiðann sem á til að taka yfir í endann á önninni, allir eru útiteknir eftir sumarið og skemmtilegast af öllu, hausttískan er komin í búðirnar … Continue Reading