Hæ elsku lesendur

Ég heiti Helga Sigrún og er nýr bloggari hér á dæturum. Ég er 28 ára og er búsett á Akureyri með unnustanum mínum honum Arnari og börnunum okkar, þeim Marinó Atla 6 ára og Steinunni Ölbu 8 mánaða. Við erum nýflutt heim frá Danmörku og ákváðum við að flytja heim til Akureyrar enda heimabærin okkar … Continue Reading