Allra bestu snúðarnir

Gleðilegan laugardag! Ég ætla að deila með ykkur snúðauppskrift sem ég fékk fyrst hjá tengdamömmu minni og er í algjöru uppáhaldi í minni fjölskyldu. Mér finnst alveg ótrúlega gaman að bera þessa snúða fram þegar við fáum gesti í heimsókn eða í veislum af því þeir líta aðeins öðruvísi út en aðrir gersnúðar og eru … Continue Reading