Púsluspil

Það er orðið alltof langt síðan ég skrifaði síðast og þá aðalaega vegna tímaleysis. Sumarið og síðustu vikur hafa verið ákveðið púsluspil, ég hef verið að vinna á bæði Jamie’s Italian og í GS Skór ásamt því að vinna í brúðkaupum, loka kvöld Ungfrú ísland var 26.ágúst og skólinn byrjaði miðjan ágúst. En nú þegar … Continue Reading