Æðislegar dúskahúfur

Ég elska dúskahúfur og finnst alveg rosalega krúttlegt þegar börn eru með slíkar húfur. Mig langar að sýna ykkur húfurnar sem dóttir mín hefur átt en ég ákvað að taka hvíta með gráum dúsk núna fyrir haustið.     Það sem mér finnst svo sniðugt við þessar húfur er að það er hægt að smella dúsknum af. … Continue Reading