Lykillinn að velgengni.. eða svona einn af þeim:

Ég las viðtal í tímariti í vor sem hafði ótrúlega mikil áhrif á mig. Viðtalið var við unga íslenska konu sem hefur náð langt á sínu sviði. Ég veit ekki afhverju en ég gerði einhvernvegin alltaf ráð fyrir því að ferillinn hennar hafi orðið til á “eitt leiddi að öðru”, sem svo sem var raunin … Continue Reading