Boltaland fyrir þau minnstu

Þegar ég var ólétt átti ég heima úti í Danmörku og í öllum barnavörubúðum sem ég fór í sá ég svona boltaland. Mig dreymdi um að eignast svona en fannst of snemmt að vera kaupa mér þetta þá. Það var svo fyrir stuttu sem ég sá þetta auglýst hérna á Íslandi og Steinunn Alba er … Continue Reading