Fléttuhvítlauksbrauð sem passar með öllu

Þetta fléttuhvítlauksbrauð er eitthvað sem allir þurfa að smakka. Þetta er upprunalega pizzadeigsuppskrift en ég hef verið að prufa mig áfram með ýmis konar brauð og þetta er eitt af því besta. Ég hef bakað það oft þegar ég hef fengið vinkonur mínar eða fjölskyldu í heimsókn og hef þá haft pestó með eða mozarellaost, … Continue Reading