Dress helgarinnar

Ég fór í afmæli um helgina og setti mynd af mér á instagram @vittosol. Ég hef fengið mörg hrós fyrir “dressið” eða samfestingin og spurningar um það hvar ég fékk hann. Samfestingurinn er af Missgudied. Ég hef aðeins einu sinni pantað þaðan og var mjög sátt með þjónustuna, pakkinn var komin til landsins innan við … Continue Reading