Drauma heimili

Mér finnst fátt skemmtilegra en falleg heimili og ætlaði mér lengi að verða innanhúshönnuður, hver veit nema að ég taki stefnuna þangað eftir námið í grafískri miðlun. Ég á það til að gleyma mér klukkutímum saman í að skoða falleg heimili inná pinterest og dett þaðan oft inná skemmtileg Home design blog. Ég get ekki … Continue Reading