Kaka og Kertaljós

Haustið er svo mikið tíminn. Ég veit eiginlega ekkert betra en kvöld-hygge með fjölskyldunni, kertaljós í hverju horni, dempuð birta og húsið ilmar af nýbakaðri köku. Það er svo fallegt hérna í Aarhus þegar byrjar að hausta og laufin farin að falla af trjánum. Við fjölskyldan skelltum okkur í laaaangann göngutúr meðfram allri ströndinni hérna … Continue Reading