Beislið bjargaði dóttur minni

  Í sumar upplifði ég atburð sem mig langar aldrei að upplifa aftur. Dóttir mín var úti í vagni sofandi einn daginn en ég heyrði að hún rumskaði, svo ég fór út að athuga með hana og ákvað að það væri kannski best að taka smá hring með hana í hverfinu. Ég var bara á … Continue Reading