Súpa fyrir alla Fjölskylduna

Gleðilegt Ár Kæru Lesendur. Nú erum við að koma okkur í rútínu á ný hér heima í Danmörku. Mamma og Pabbi eru ný farin heim til sín, til Íslands og vikumatseðillinn var skipulagður í dag fyrir komandi viku og keypt inn… …. með smá grænmetis þema má segja. Ég sjálf eeeeelska góðar súpur en þó … Continue Reading