Viltu breyta hegðun og ná árangri – hér eru nokkur óhefðbundin ráð

Ert þú á þeim stað í dag að hafa sett þér markmið um áramótin og finnur að þú ert að missa dampinn? Af hverju ætli það sé svona erfitt fyrir flest okkar að hægja á okkur, einfalda lífið og hugsa vel um okkur? Þrátt fyrir sterkan vilja, ákveðni og þekkingu virðumst við oft missa dampinn … Continue Reading