Hnetusmjörs “cups” – Vegan Peanut Butter Cups – einfaldir að gera og himneskir að borða

Vegan Hnetusmjörs “cups” eða Vegan Peanut Butter Cups. Himneskir bitar sem er yndislegt að eiga í frystinum og bjóða upp á með kaffibolla eða tebolla.  Hollir fyrir líkama, sál og huga <3 Hnetusmjörsfylling ½ bolli lífrænt hnetusmjör (nota Smooth hnetusmjörið frá Whole Earth) 1 msk lífrænt hlynsíróp 1 msk kókoshveiti Súkkulaðið 2 bollar dökkt súkkulaði – … Continue Reading