Þessi færsla er ekki kostuð. Ég keypti þessa vörur sjálf.

Það var góður morgun þegar ég fékk sms frá póstinum að það bíði mín sending á næsta pósthúsi, en svona 10 dögum áður pantaði ég mér einmitt nokkrar vörur frá Kylie Costmetics!
Ég keypti mér 3 vörur:
Eyeliner sett, Kyliner í litnum Dark bronze og tvo Metal matte lipsticks í litunum Reign og King K!
Varalitirnir eru klikkaðir og ég gæti ekki verið ánægðari með þá og eyeliner settið er líka mjög fallegt.

Ég hef áður pantað mér matte varalit og gloss hjá Kylie sem ég elska, en þessir úr Metal línunni eru engu líkir!

Mynd af mér með Reign

20160830_170319

Mynd af mér með King K

20160828_154900

Litirnir Reign til vinstri og King K til hægri, með flassi.

 20160830_174140

Ekki með flassi

20160830_174737

Þangað til næst ❤

Ásthildur

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *