Það er alltaf gaman að fá að vera túristi í sínu eigin landi og kíkja smá út úr bænum þegar veður leyfir. Það þarf ekkert endilega að vera neitt langt bara fá smá frískt loft og vera í fallegu umhverfi og það er nóg af því hér á Íslandi.

Ég og Siddý vinkona mín sem er líka flugfreyja hjá wow air, en það vildi svo skemmtilega til að við vorum báðar í fríi á sama tíma og náðum því að kíka í smá road trip út úr bænum.

Gamli vitinn á Akranesi

Fossinn Glymur

Síðan skelltum við okkur í smá göngu að skoða fossinn Glym. Hann er hæsti foss Íslands og er í Botnsá í Hvalfirði. Þetta var ótrulega falleg ganga, þú ferð bæði inn í helli, labbar meðfram fallegri á semsagt mjög fjölbreytt og skemmtileg ganga.

NAFN

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *