Ég var að prufa Moondust pallettuna frá Urban Decay í fyrsta skiptið enda er hún fullkomin fyrir áramótin. Þar sem ég er með ”hooded” augu þá langar mig að deila með ykkur smá tips hvernig maður á að láta glimmerið haldast á sama stað allt kvöldið án þess að það færist. Ég nota medium mix frá MAC, þá nota ég það áður en ég set augnskuggann og einnig ofan á augnskuggann. Best að láta augnskuggann á þegar mixing medium er ennþá blautt á augnlokinu. Hins vegar þarf að láta það alveg þorna áður en þú opnar augun alveg. Svipaðar vörur eru t.d. Duraline frá Inglot og Clearly Liquid glitter base frá Lit Cosmetics.

unnamed-3       unnamed-4

Vörur

Húð:

Farði / Hourglass vanish seamless finish foundation stick 

Hyljari / Urban Decay naked skin

Púður / Translucent Loose Setting Powder – Laura Mercier

Skygging & Highlight / Charlotte Tilbury filmstar bronze & glow

Kinnalitur / Harmony – MAC

Augu:

Grunnur / Soft ochre – Paint pot – MAC

Augnskuggar /

Omega – MAC.

Brownie Points – Makeup Geek.

Vintage – Makeup Geek.

 Taboo – Makeup Geek.

Moondust palletta frá Urban Decay, notaði augnskuggann ”Galaxy”

unnamed-2

Eyeliner  / Kat Von D tattoo liner

Maskari / Lash Sensational frá Maybelline

Augnhár / 201 frá KOKO Lashes

Augabrúnir / Brow wiz – medium brown – Anastasia Beverly Hills

Varir:

Varablýantur / Charlotte Tilbury ”Iconic nude”

Varalitur / Blankety – MAC

unnamed-1

Gleðilegt nýtt ár!

♡ Svana ♡

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *