Súpa fyrir alla Fjölskylduna

Gleðilegt Ár Kæru Lesendur. Nú erum við að koma okkur í rútínu á ný hér heima í Danmörku. Mamma og Pabbi eru ný farin heim til sín, til Íslands og vikumatseðillinn var skipulagður í dag fyrir komandi viku og keypt inn… …. með smá grænmetis þema má segja. Ég sjálf eeeeelska góðar súpur en þó … Continue Reading

Að Njóta Hátíðanna

Jólin er sá tími árs sem ég elska allra mest. Það er ekki maturinn, gjafirnar og allir viðburðirnir sem gera þennann Jólamánuð svo æðislegann, heldur samveran. Að kasta sér í sófann með börnunum í eina hrúgu og horfa á jólamynd saman- fyrir mér er Desember mánðurinn sem ég reyni að ná afslöppun. Þar sem við … Continue Reading

Kaka og Kertaljós

Haustið er svo mikið tíminn. Ég veit eiginlega ekkert betra en kvöld-hygge með fjölskyldunni, kertaljós í hverju horni, dempuð birta og húsið ilmar af nýbakaðri köku. Það er svo fallegt hérna í Aarhus þegar byrjar að hausta og laufin farin að falla af trjánum. Við fjölskyldan skelltum okkur í laaaangann göngutúr meðfram allri ströndinni hérna … Continue Reading

Ferðalagið að Markmiðinu

    Ég verð að viðurkenna að ég er einhver ótrúleg tilfinningabomba í dag, settist hér niður við tölvuna og ætla leifa fingrunum að tikka í takt við tilfinningarnar. Samfélagsmiðlar sína oft bestu myndina af öllu – glansinn – allt það flotta, það sem gengur upp. Það sem ekki er alveg að ganga eða þarf að … Continue Reading

Danskt Eggjasalat í brönsinn, eða nestið?

Mér finnst svo ægilega skemmtilegt að prófa einhvað nýtt fyrir helgarbrunchinn á heimilinu. En um helgina prófaði ég mig áfram með voða danskt salat á ekta danskt Rúgbrauð með helling af góðum kornum og fræjum. Salatið smakkaðist svo ofboðslega vel að ég skellti í annað um kvöldið sem dæturnar fengu með í nestið daginn eftir. … Continue Reading

Helgin – TískuMarkaður

Sælir Elsku lesendur. Eins og einhver ykkar vita ákvað Drífan okkar að kúpla sig úr blogg heiminum vegna anna. Maður getur jú ekki verið allstaðar. Við Drífa höfum gengið í gegnum blogg lífið okkar saman og alltaf verið svo jafnstíga – ég mun því sakna hennar mikið !! Það fékk mig þó virkilega til þess … Continue Reading

ONE POT vol2 – Kjúklingaréttur

Fyrir um viku síðan gaf ég ykkur uppskrift af One Po, Kjúkling og hrísgrjónarétt. Rétt, sem allt er sett saman í einn pott og því vinnan á bakvið góðann kvöldmat ósköp lítil. Rétturinn sem ég sagði ykkur frá í síðustu viku (getið fundið hann hér) sló í gegn, bæði hjá okkur fjölskyldunni sem og lesendum. … Continue Reading

One Pot / Kjúklingur og Hrísgrjón í tómat.

Mér finnst ofsalega skemmtilegt að elda góðann, einfaldann og ódýrann mat sem bæði börnin á heimilinu og fullorðnu elska. Og best er, ef það sé nóg fyrir tvo daga !! …. þið þekkið þetta ekki satt?? ONE POT réttir eru því komnir í svolítið uppáhald hjá mér og langar mig hægt og rólega, einn rétt … Continue Reading

Glaðir Fætur í Nature

Mig langaði að segja ykkur frá einu merki. Færslan er langt frá því að vera kostuð – ég bara verð að segja ykkur frá þessum skóm. Forsagan er sú að yngri dóttir mín hefur átt við vandamál með verki í fótunum síðan hún nánast byrjaði að standa í fæturna. Hún hefur alltaf verið í góðum … Continue Reading

Í fjarsambandi með Ömmu og Afa

Ég fæ svo oft að heyra það hvað það hlýtur að vera erfitt fyrir bæði okkur fjölskylduna í Danmörku að vera fjarri fjölskyldunni á Íslandi sem og Mamma og Pabbi að vera fjarri okkur og barnabörnunum sínum. Hvernig er hægt að byggja gott og sterkt samband við barnabörn sín sem búa erlendis? Er það yfir … Continue Reading