Beislið bjargaði dóttur minni

  Í sumar upplifði ég atburð sem mig langar aldrei að upplifa aftur. Dóttir mín var úti í vagni sofandi einn daginn en ég heyrði að hún rumskaði, svo ég fór út að athuga með hana og ákvað að það væri kannski best að taka smá hring með hana í hverfinu. Ég var bara á … Continue Reading

Heimatilbúið sushi

Sushi er matur sem ég hef verið í nokkuð langan tíma að læra að borða og satt að segja fannst mér það alls ekki gott þegar ég smakkaði það fyrst. En ég ákvað alltaf að gefa því annan séns og það varð alltaf betra og betra eftir því sem ég smakkaði oftar og núna er … Continue Reading

Fléttuhvítlauksbrauð sem passar með öllu

Þetta fléttuhvítlauksbrauð er eitthvað sem allir þurfa að smakka. Þetta er upprunalega pizzadeigsuppskrift en ég hef verið að prufa mig áfram með ýmis konar brauð og þetta er eitt af því besta. Ég hef bakað það oft þegar ég hef fengið vinkonur mínar eða fjölskyldu í heimsókn og hef þá haft pestó með eða mozarellaost, … Continue Reading

Boltaland fyrir þau minnstu

Þegar ég var ólétt átti ég heima úti í Danmörku og í öllum barnavörubúðum sem ég fór í sá ég svona boltaland. Mig dreymdi um að eignast svona en fannst of snemmt að vera kaupa mér þetta þá. Það var svo fyrir stuttu sem ég sá þetta auglýst hérna á Íslandi og Steinunn Alba er … Continue Reading

Æðislegar dúskahúfur

Ég elska dúskahúfur og finnst alveg rosalega krúttlegt þegar börn eru með slíkar húfur. Mig langar að sýna ykkur húfurnar sem dóttir mín hefur átt en ég ákvað að taka hvíta með gráum dúsk núna fyrir haustið.     Það sem mér finnst svo sniðugt við þessar húfur er að það er hægt að smella dúsknum af. … Continue Reading

Allra bestu snúðarnir

Gleðilegan laugardag! Ég ætla að deila með ykkur snúðauppskrift sem ég fékk fyrst hjá tengdamömmu minni og er í algjöru uppáhaldi í minni fjölskyldu. Mér finnst alveg ótrúlega gaman að bera þessa snúða fram þegar við fáum gesti í heimsókn eða í veislum af því þeir líta aðeins öðruvísi út en aðrir gersnúðar og eru … Continue Reading

Hæ elsku lesendur

Ég heiti Helga Sigrún og er nýr bloggari hér á dæturum. Ég er 28 ára og er búsett á Akureyri með unnustanum mínum honum Arnari og börnunum okkar, þeim Marinó Atla 6 ára og Steinunni Ölbu 8 mánaða. Við erum nýflutt heim frá Danmörku og ákváðum við að flytja heim til Akureyrar enda heimabærin okkar … Continue Reading