Augabrúnirnar sem breyttu lífi mínu – Vlog

Hvernig geta augabrúnir breytt lífinu? …jú ég ætla að segja ykkur frá því í video-inu hér að neðan! Ómáluð, þvílíkt frelsi! Ath! Ég bendi á linka á tveim stöðum í video-inu, youtube vildi ekki leyfa mér að hyperlinka þá svo hægt er að ýta á þá fyrir neðan video-ið eða hér fyrir neðan. Fanney Gunnarsdóttir … Continue Reading

Rætt við Lóu úr “The Biggest Loser”:

Mér hefur gengið hálf erfiðlega að koma mér af stað í lífinu þetta haustið. Það er mikið búið að ganga á og búið að vera mjög mikið að gera, sem mér finnst venjulega alveg dásamlegt en núna er ég eitthvað lítil í mér og langar helst bara að vera heima og leika við dóttur mína … Continue Reading

LINDEX – Wishlist úr nýju sendingunni!

Eins og ég hef talað um áður þá er ég forfallinn Lindex sjúklingur og það er hátíð hjá minni í hverri viku þegar það koma myndir úr nýjum sendingunum! Það sem ég elska við Lindex er að þau eru með fallegar, vandaðar flíkur sem koma yfirleitt í öllum stærðum! Ég er mikill “over sized dresser” … Continue Reading

Lykillinn að velgengni.. eða svona einn af þeim:

Ég las viðtal í tímariti í vor sem hafði ótrúlega mikil áhrif á mig. Viðtalið var við unga íslenska konu sem hefur náð langt á sínu sviði. Ég veit ekki afhverju en ég gerði einhvernvegin alltaf ráð fyrir því að ferillinn hennar hafi orðið til á “eitt leiddi að öðru”, sem svo sem var raunin … Continue Reading

New in – Lindex Baby

Við mæðgur erum Lindex sjúkar og held ég að ég sé ekkert að ýkja þegar ég segi að 90% af fötunum hennar Alice séu úr Lindex! Ég bíð alltaf ótrúlega spennt eftir að þau setji inn myndir úr nýjum sendingunum á Facebook og yfirleitt finn ég allavegana 1 flík sem annarri hvorri okkar nauðsynlega “vantar” … Continue Reading

Að “passa ekki” part 2

Fyrir rúmum mánuði síðan skrifaði ég smá færslu hérna um að “passa ekki” eftir fæðingu. Hana má lesa hér og ég mæli alveg með því að kíkja á hana fyrst til þess að þessi færsla meiki aðeins meira sens. Ég talaði um að ég hefði tekið ákvörðun um að eyða ekki þessum tíma í þessu … Continue Reading

Notaleg verslunarmannahelgi:

Það var lítið um útilegur þessa verslunarmannahelgi hjá okkur fjölskyldunni, við ákváðum að vera bara heima í rólegheitum og njóta þess að eiga frí öll saman. Á föstudeginum fórum við í smá göngutúr í Kjarnaskóg og skoðuðum nýja svæðið. Ég mæli svo mikið með því að gera sér ferð ef þið eruð stödd á Akureyri. … Continue Reading

Hugmyndir að síðsumars útilegum:

Nú er farið að síga á seinni hlutann á þessu sumri og því um að gera að ná inn einni útilegu í viðbót áður en rútína haustsins tekur við aftur! Ég held að flestir íslendingar hafi gert sér ferð norður einhverntíman á lífsleiðinni en rekst ég þó reglulega á fólk sem hefur nánast ekki farið … Continue Reading

Að “passa ekki” eftir meðgöngu:

Flestar höfum við heyrt söguna af “vinkonu minni sem fór heim af fæðingardeildinni í skinny jeans”. Já ég var sko klárlega ekki sú vinkona. Ég fór heim af fæðingardeildinni, bjúgaðari en þegar ég mætti, snjóhvít i framan af blóðleysi, í XL hettupeysu og í út teygðu meðgönguleggingsbuxunum sem ég mætti í, sem pössuðu bara verr … Continue Reading

Dásamlegar og einfaldar DIY vegghillur:

Í nóvember í fyrra keyptum við Jóhann okkur íbúð í gömlu húsi við sjóinn á Akureyri. Búið er að gera mikið fyrir íbúðina en gamli stíllinn sem var á henni, t.d. ýmsir vegg detailar, gamla viðargólfið og fleira, fengu að njóta sín áfram sem mér finnst mjög skemmtilegt. Íbúðin er mjög björt og með dásamlegu … Continue Reading