Idiot proof augnförðun

Mér þykir ótrúlega gaman að vera fín eins og ef til vill flestum en minna gaman að hafa mig til eins og margir aðrir kannast örugglega líka við. Þegar ég hef mig til set ég á mig farða, sólarpúður, fylli inn í augabrúnir þegar ég nenni, smá maskara og gloss og þetta tekur mig undir … Continue Reading

Er sælla að gefa en þiggja?

Þar sem jólin nálgast óðfluga er ekki úr vegi að staldra við og íhuga þessa spurningu. Erum við að gefa gjafir sem gleðja eða erum við að gefa gjafir af því að við eigum að gera það? Erum við að gefa gjafir sem við höfum efni á að gefa? Eða erum við að gefa gjafir … Continue Reading

París

Ég heimsótti vinkonu mína nú um helgina sem að er að læra viðskiptafræði í París og við áttum mjög svo notalega helgi, ég gjörsamlega féll fyrir þessari borg og á svo sannarlega eftir að ferðast til hennar aftur.                         Ég er mjög dugleg á … Continue Reading

Drauma heimili

Mér finnst fátt skemmtilegra en falleg heimili og ætlaði mér lengi að verða innanhúshönnuður, hver veit nema að ég taki stefnuna þangað eftir námið í grafískri miðlun. Ég á það til að gleyma mér klukkutímum saman í að skoða falleg heimili inná pinterest og dett þaðan oft inná skemmtileg Home design blog. Ég get ekki … Continue Reading

Dress helgarinnar

Ég fór í afmæli um helgina og setti mynd af mér á instagram @vittosol. Ég hef fengið mörg hrós fyrir “dressið” eða samfestingin og spurningar um það hvar ég fékk hann. Samfestingurinn er af Missgudied. Ég hef aðeins einu sinni pantað þaðan og var mjög sátt með þjónustuna, pakkinn var komin til landsins innan við … Continue Reading

Skipulag

Ég lofaði öllu grænu og fögru í síðasta bloggi og að ég yrði nú rosalega dugleg að blogga en náði mér svo í pest og er rétt að skríða upp úr því núna. Ég kom þó aðeins inn á Instagram story hjá Dætur en við höfum verið að kynna okkur þar undan farna daga og … Continue Reading

Púsluspil

Það er orðið alltof langt síðan ég skrifaði síðast og þá aðalaega vegna tímaleysis. Sumarið og síðustu vikur hafa verið ákveðið púsluspil, ég hef verið að vinna á bæði Jamie’s Italian og í GS Skór ásamt því að vinna í brúðkaupum, loka kvöld Ungfrú ísland var 26.ágúst og skólinn byrjaði miðjan ágúst. En nú þegar … Continue Reading

FOSSLAUG

Ég átti frí helgi fyrir stuttu og skrapp norður til að hitta vini og fjölskyldu. Það var sjúklega gott veður og virkilega næs að fara “heim” og  hlaða batteríin. Við vinirnir fórum í smá roadtrip föstudags kvöldið og fórum í Fosslaug í Skagafirði. Laugin er steinhlaðin rétt við Svartá og Reykjarfoss er skammt frá svo … Continue Reading

ACRYL

Ég elska langar fallegar og litríkar neglur! Amma og mamma hafa alltaf verið með langar og lakkaðar neglur síðan ég man eftir mér og mér leiddist ekki að fá smá lakk á mínar. Ég hef af og til verið með neglur en nú þegar ég vinn sem þjónn er það eiginlega ekki í boði, ég … Continue Reading

YOU AND THE GRAVE

Ég fór á tvenna tónleika á síðustu dögum, á föstudaginn á Young Thug í Laugardagshöllinni og í gær á Post Malone í Hörpunni. Mér finnst fátt skemmtilegra en góðir tónleikar og skemmti mér ótrúlega vel.   Það element sem ég dýrka við Young Thug er hvað hann skartar alltaf miklu blingi um hálsinn og það … Continue Reading