Nú eru skólarnir af byrja að fullum krafti og við tekur rútínan og lærdómurinn hjá mörgum. Sjálfri hefur mér alltaf fundist fyrstu vikurnar skemmtilegastar, maður er ekki alveg kominn í skólaleiðann sem á til að taka yfir í endann á önninni, allir eru útiteknir eftir sumarið og skemmtilegast af öllu, hausttískan er komin í búðirnar og tími til að taka jakkana útúr skápunum. Ég setti saman nokkrar outfit hugmyndir úr fataskápnum mínum, bæði afslappað og kvöld hugmyndir 🙂

Peysa + Leggings ASOS // Puma skór INTERSPORT // Taska GUCCI

Jakki + Skór + Buxur ASOS // Bolur NA-KD // Belti GUCCI

1 + 2 ASOS // 3 + 4 + 5 NELLY

xx

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *