Ég og mamma áttum okkur smá mæðgna stund eitt kvöldið og elduðum saman fiski tacos. Ég er því miður ekki nógu flink í eldhúsinu sjálf en mamma mín er hreint rosaleg og leggur þvílíkan metnað í eldamennsku sína og það er ótrúlega gaman að fylgjast með og læra af henni.

Ég kynntist þessum rétti fyrst í San Diego þar sem frænka mín býr en það má segja að þetta sé hollur skyndibiti og skemmtilegur helgarmatur.

Fersk Salsa Sósa Frá Grunni :

 

Dressing :

 

Krydd grunnur fyrir fiskinn :

 

Bjórdeigið :

 

Djúpsteikja fiskinn :

Kryddgrunnurinn dugar á fiskinn einn og sér og þannig má steikja hann en upprunalega uppskriftin frá Mexico segir að maður eigi að djúpsteikja.

Svo þegar fiskurinn er tilbúinn ….

 

 

Og svo bara að njóta …

 

NAFN

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *