Þessa dagana geri ég fátt annað en að bíða eftir því að dóttir mín komi í heiminn  – ég er tilbúin og nú bíð ég bara eftir því að hún verði það líka!

Það er allt tilbúið – vagn, föt, vagga, ömmustóll og bleyjur! Eina sem vantar er litla stelpan okkar.

unnamed-3

Vaggan bíður – fallega teppið frá Ylur.is er í henni.

unnamed-5

Hér er nærmynd af teppinu en það er ofurmjúkt og munstrið er æðislegt!

unnamed-1

Öll fötin eru þvegin og samanbrotin – flokkuð eftir stærðum…

unnamed-2

Þá stuttu mun ekki skorta föt!

unnamed-6

Um daginn fór ég í DIY verkefni og skreytti vegginn í barnaherberginu – Baltasar Dan er kominn uppá vegg og svo mun nafnið á litlu vera þar líka þegar það verður ákveðið….

unnamed

Og hér er ein OOTD tekin úti í dag!

Kjóll: H&M

Kimono: Primark

Sólgleraugu: ALI

Ég get varla beðið lengur!

XX

DRÍFA

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *