Bomber jakkarnir eru búnir að vera mjög áberandi undanfarið og voru þeir meðal annars tíð sjón á Secret Solstice hátíðinni hér um daginn, bæði hjá strákum jafnt sem stelpum.

Þeir eru bæði töff og þægilegir og eins ólíkir og þeir eru margir. Þú sérð þá í allskonar litum, munstraðir, bæði í yfirstærð og littla og netta, þetta liggur allt í smáatriðunum.

Hér eru nokkrar flottar stelpur sem eru alveg með þetta þegar það kemur að flottum bomber jökkum.

Ég í mínum satin bomber.                                                                      Siddý Sanders ótrúlega flott í dröppuðum.

Karitas Sigurðardóttir að vinna með hermanna lúkkið.

Sigríður Margrét, looking good í ljósum jakka.

Ída Pálsdóttir í flottum litum.

Kristbjörg Lára Gunnarsdóttir að vinna með vintage lookið.

Þessi leður bomber er geðveikur.

María Björk Einarsdóttir í satin.

Sigrún Hrefna og Guðlaug Elísa.                                                       Melkorka Ýrr í eitruðum grænum.

 

NAFN

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *