Eyrir ári síðan fluttum við fjölskyldan úr yndislegu leiguíbúðinni okkar í drauma húsið, gamalt bóndabæs hús í Risskov. Húsið er eins og þú hefur séð í gömlum dönskum myndum, með stráþaki, lágt til lofts, stólpar og fallegur gróður. Við erum með æðislegann garð, þó ekki með mikið grassvæði. Húsið er byggt í hálfgert U og er sundlaug í miðjuni sem horft er yfir úr borðstofunni.

Unknown LL1764_Foto_1

Húsið var í frekar gömlum stíl þegar við fluttum inn, en við byrjuðum á að taka allt í gegnum. Breyta gólfum, nýtt eldhús og laga uppsetningu. Þar sem bæði ég og maðurinn minn höfum mikinn áhuga á fatnaði og tísku tókum við ekki annað í mál en að útbúa “walk-in closet” – en eins og þið sjáið höfum við breytt og bætt miklu í litla gamla húsinu okkar frá 1800.

Við erum búin að:

  • Rífa niður gamla eldhúsið og setja nýtt (vantar myndir)
  •  Setja Hvítt Poxigolf.
  • Mála allt
  • Poxi Golf í bílskúrinn líka
  • Bílskúrinn var gerður svo MEGA fínn.
  • Búa til Walk-In Closet

Mig langaði að sýna ykkur smá fyrir og eftir en vinnan hefur verið svakaleg og meiri en við bjuggumst við ! Allt er þetta þó þess virði í endanum  :)

Hér að neðan eru fyrir myndir af stofunni.

LL1764_011_Stue_8575 LL1764_011_Stue_8602 LL1764_011_Stue_8605 LL1764_011_Stue_8608 LL1764_011_Stue_8614 LL1764_011_Stue_8617-2 LL1764_011_Stue_8617 LL1764_014_K_kken_8584

EFTIR

IMG_2766 IMG_2767 IMG_2769 IMG_2780 IMG_2816 IMG_2817

Borðstofuna má svo sjá hér, fyrir og eftir:

 LL1764_032_Poolomr_de_8656 LL1764_032_Poolomr_de_8659

Eftir:

IMG_2629 IMG_2627 IMG_2626 IMG_2625 IMG_2630 IMG_2631 IMG_2632 IMG_2782 IMG_2780    IMG_2783

Næst lofa ég myndum af afganginum af húsinu.

KNÚS

e6l6xpp8bzycw0uywce2

One comment

Reply

Ok hversu mikið drauma hús????? Geðveikt

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *