Danskt Eggjasalat í brönsinn, eða nestið?

Mér finnst svo ægilega skemmtilegt að prófa einhvað nýtt fyrir helgarbrunchinn á heimilinu. En um helgina prófaði ég mig áfram með voða danskt salat á ekta danskt Rúgbrauð með helling af góðum kornum og fræjum. Salatið smakkaðist svo ofboðslega vel að ég skellti í annað um kvöldið sem dæturnar fengu með í nestið daginn eftir. … Continue Reading

Helgin – TískuMarkaður

Sælir Elsku lesendur. Eins og einhver ykkar vita ákvað Drífan okkar að kúpla sig úr blogg heiminum vegna anna. Maður getur jú ekki verið allstaðar. Við Drífa höfum gengið í gegnum blogg lífið okkar saman og alltaf verið svo jafnstíga – ég mun því sakna hennar mikið !! Það fékk mig þó virkilega til þess … Continue Reading

ONE POT vol2 – Kjúklingaréttur

Fyrir um viku síðan gaf ég ykkur uppskrift af One Po, Kjúkling og hrísgrjónarétt. Rétt, sem allt er sett saman í einn pott og því vinnan á bakvið góðann kvöldmat ósköp lítil. Rétturinn sem ég sagði ykkur frá í síðustu viku (getið fundið hann hér) sló í gegn, bæði hjá okkur fjölskyldunni sem og lesendum. … Continue Reading

One Pot / Kjúklingur og Hrísgrjón í tómat.

Mér finnst ofsalega skemmtilegt að elda góðann, einfaldann og ódýrann mat sem bæði börnin á heimilinu og fullorðnu elska. Og best er, ef það sé nóg fyrir tvo daga !! …. þið þekkið þetta ekki satt?? ONE POT réttir eru því komnir í svolítið uppáhald hjá mér og langar mig hægt og rólega, einn rétt … Continue Reading

Glaðir Fætur í Nature

Mig langaði að segja ykkur frá einu merki. Færslan er langt frá því að vera kostuð – ég bara verð að segja ykkur frá þessum skóm. Forsagan er sú að yngri dóttir mín hefur átt við vandamál með verki í fótunum síðan hún nánast byrjaði að standa í fæturna. Hún hefur alltaf verið í góðum … Continue Reading

Í fjarsambandi með Ömmu og Afa

Ég fæ svo oft að heyra það hvað það hlýtur að vera erfitt fyrir bæði okkur fjölskylduna í Danmörku að vera fjarri fjölskyldunni á Íslandi sem og Mamma og Pabbi að vera fjarri okkur og barnabörnunum sínum. Hvernig er hægt að byggja gott og sterkt samband við barnabörn sín sem búa erlendis? Er það yfir … Continue Reading

A F M Æ L I

3 ÁR Yngri dóttir mín á 3 ára afmæli á morgun. Ég man sjálf eftir því að eiga afmæli sem barn – að vera miðpunkturinn, fá að ráða kvöldmatnum, fá gesti, gjafir ….. að eiga þennann dag. Bara ég. Þannig er það líka fyrir litlu stelpurnar mínar. Þær fá að ráða öllu, frá hvaða og … Continue Reading

DIY / Tassel Eyrnalokkar

Ég hef verið að dunda mér svolítið að undanförnu að gera mína eigin eyrnalokka. Hef verið að gera mikið úr litlum perlum, hringjum og tvinnum. Mig langaði að byrja á að sýna ykkur þá einföldustu sem ég hef verið að gera og fljótlegustu. Ef ég á tvinna í nýjum lit tekur það mig rétt um … Continue Reading

Skyrtuæði

Hvenær ætli ég hætti þessu blessaða skyrtu æði??? …. allavega ekki í bráð. Skyrta númer 2 sem ég er búin að vera svo óóótrúlega ánægð með, þar til helv SAS týndi töskunni minni og ég búin að missa öll uppáhaldsfötin mín, makeuppið mitt og föt stelpnanna ….. jááá en það er víst nánast efni í … Continue Reading

NEW IN / Skyrta

Nú verð ég bara að sýna ykkur hvað ég var að fá mér. Jú auðvitað frá minimum Hún er svo mikið æði með þessum geggjuðu detailum á ermunum !!   XX