Augabrúnirnar sem breyttu lífi mínu – Vlog

Hvernig geta augabrúnir breytt lífinu? …jú ég ætla að segja ykkur frá því í video-inu hér að neðan! Ómáluð, þvílíkt frelsi! Ath! Ég bendi á linka á tveim stöðum í video-inu, youtube vildi ekki leyfa mér að hyperlinka þá svo hægt er að ýta á þá fyrir neðan video-ið eða hér fyrir neðan. Fanney Gunnarsdóttir … Continue Reading

SUN KISSED:

Ljómandi og “sun kissed” húð er look sem ég leitast eftir á sumrin. Ég er kannski ekkert mikið meira máluð á veturna en þá nota ég frekar þekju meiri farða og hyljara sem ég sleppi nánast alfarið á sumrin. 1 FARÐI  Mér finnst Mac Studio Face And Body fullkomið! létt og falleg áferð. 2 PÚÐUR … Continue Reading

HUGSAÐ UM HÁRIÐ // SUMAR

Nú þegar sólin er farin að skína almennilega, kjólarnir komnir út úr fataskápnum og sandalarnir teknir fram þá er MUST að hugsa um húðina og hárið. Góð sólarvörn er must og þá er ég ekki bara að tala um á húðina sem flestir (vonandi allir) setja á sig, þótt það sé ekki nema 15 SPF … Continue Reading

Joey Scandizzo á Íslandi!

Hver er Joey Scandizzo?! Jú krakkar mínir ég skal segja ykkur það! Joey  hefur verið tilnefndur hárgreiðslumaður ársins í Ástralíu þrjú ár í röð – en hann er sá þekktasti og eftirsóttasti í hárgreiðslubransanum. Hann sér um hár Kardashian systra, Paris Hilton, Selenu Gomez, Gigi Hadid ooog þarf ég að halda áfram?! Hár eftir Joey Joey er … Continue Reading

Highlighter sem enginn talar um!

Ég rakst á þennan highlighter þegar ég var að rölta um Debenhams í Glasgow. Illamasqua er merki sem ég heyri fáa tala um, en þessi highlighter er án efa fallegasti highlighter sem ég hef prófað. Hann heitir Beyond Powder og kemur í tveimur litum, þessi sem ég á er í litnum ”OMG”. Ég reyndi að … Continue Reading

Dekur kvöld með kaffi skrúbb

Ég var að prófa þennann skrúbb frá Verandi Ísland og er að fíla hann í tætlur. Þetta er umhverfisvænn skrúbbur frá Íslenskri framleiðslu. Hann er aðeins úr náttúrulegum hráefnum eins og kaffikorg sem er endurnýttur frá Te og kaffi, hreinu íslensku sjávarsalti, þara og olíum. Skrúbburinn hreinsar og endurnýjar húðina, dregur úr bólgum og roða, … Continue Reading

Valentine’s Day Makeup

Hér er date night lookið fyrir valentínusardaginn í ár. Ég farðaði vinkonu mína og er nokkuð ánægð með útkomuna. Dökk bleikir augnskuggar eru bara svo flottir. Vörur Húð: Strobe krem – MAC Farði /Studio Fix Fluid – MAC Hyljari / Maybelline age rewind concealer Púður / Translucent Loose Setting Powder – Laura Mercier Skygging / Shade … Continue Reading

Beauty Must Haves x Alexander Aron

Beauty Must haves er nýr liður hjá mér þar sem ég fæ einhvern 1-2x  í mánuði til þess að deila með okkur uppáhalds snyrtivörunum sínum. Ég kynntist Alexander fyrir árið síðan þegar við vorum saman í Mood Makeup School, svo það er tilvalið að byrja á honum <3 – – – – – – – – … Continue Reading

Oil pulling?

Ég rakst á eitthvað sem heitir oil pulling núna nýlega, en þetta er víst eitthvað brjálað beauty tips sem fullt af beauty bloggurum eru búnir að vera að nota daglega. Ég myndi nú ekki segja að ég sé einhver beauty bloggari en ég var mjög forvitin að vita hvað væri svona æðislegt við oil pulling. … Continue Reading

Vörur sem bjarga þurri húð

Þar sem ég er með mjög þurra húð þá langar mig að deila með ykkur uppáhalds húðvörunum mínum sem ég gríp alltaf í ef húðin mín er ómöguleg. Ég á það oft til að fá þurrkubletti í andlitið og jafnvel flagna á sumum stöðum. Ef ég er ekki búin að vera dugleg að bera body lotion … Continue Reading