Hugmyndir að síðsumars útilegum:

Nú er farið að síga á seinni hlutann á þessu sumri og því um að gera að ná inn einni útilegu í viðbót áður en rútína haustsins tekur við aftur! Ég held að flestir íslendingar hafi gert sér ferð norður einhverntíman á lífsleiðinni en rekst ég þó reglulega á fólk sem hefur nánast ekki farið … Continue Reading

FOSSLAUG

Ég átti frí helgi fyrir stuttu og skrapp norður til að hitta vini og fjölskyldu. Það var sjúklega gott veður og virkilega næs að fara “heim” og  hlaða batteríin. Við vinirnir fórum í smá roadtrip föstudags kvöldið og fórum í Fosslaug í Skagafirði. Laugin er steinhlaðin rétt við Svartá og Reykjarfoss er skammt frá svo … Continue Reading

Þrjár borgir // þrír dagar

ÞRJÁR BORGIR – ÞRÍR DAGAR  Í páskafríinu keyrðum við frá Barcelona til Valencia & þaðan til Seville. Þar sem þetta er síðasta árið okkar hérna úti í Barcelona þá langaði okkur að skoða Spán aðeins betur & því var ákveðið að keyra meðfram strandlengjunni á hinn endann á Spáni. Hér fyrir neðan eru nokkrar “instagram” myndir … Continue Reading

Boston

Við áttum nokkra daga eftir til að nota í frí frá vinnunni, og þar sem við urðum að nota þá fyrir 1. Maí ákváðum við að taka langt Páskafrí heima á Íslandi. Við tókum svo ákvörðun örlítið seinna að þar sem við hefðum næstum því 3 vikur á Íslandi að þá væri það lítið mál … Continue Reading

Miami Guide – Part 1

Ég rak augun í það fyrir ekki svo löngu að Wow Air er að byrja að fljúga til Miami og fannst tilvalið að skella í smá Miami Tour Guide. Við fórum í 3 vikur á seinasta ári í USA reisu og tókum Orlando, Miami, Key West, New York og svo stutt stopp á Íslandi á … Continue Reading

Hvernig á að bóka ódýr en góð hótel útum allan heim?

Ég elska að ferðast… og ég er svo heppin að kærastinn minn og ég deilum þessu áhugamáli. Við erum mjög dugleg að ferðast, bæði í borgir og aðra staði sem við höfum ekki komið til áður, og líka staði sem okkur finnst gaman að heimsækja oftar en einu sinni. Þegar við byrjuðum saman fyrir um … Continue Reading

Jólaferðin til London

Á hverju ári (seinustu 5 árin sem við erum búin að vera saman) förum ég og Emil saman í jólaborgaferð, eins og ég hef áður sagt frá. Ferðin í ár var örlítið öðruvísi en hinar, þar sem að við völdum borg sem að ég hef unni mikið í, og því var þessi ferð plönuð mest … Continue Reading

Jólaferðin í ár

Frá því ég og Emil byrjuðum saman fyrir 5 árum höfum við farið í jólaborgaferð fyrstu helgina í Desember. Þetta er orðin mjög vinsæl hefð hjá okkur báðum, og byrjum yfirleitt að pæla í því strax eftir hverja ferð hvert væri gaman að fara næstu jól, þar sem að það eru svo margar skemmtlegar borgir … Continue Reading

Niagara Falls

Ég var í Toronto um daginn í fyrsta skipti og notaði tækifærið og fór að Niagara Falls fossinum. Það er lítill krúttlegur bær við fossinn sem var gaman að rölta um og skoða. Þennan dag ringdi skemmilega mikið eins og sést á myndunum en við létum það ekki spilla gleðinni. Haustlitirnir voru farnir að sýna sig … Continue Reading

Back to Barce

Ég ætla að deila með ykkur myndum frá síðustu dögum hér í Barcelona. Montjuic Cemetery Getið lesið um staðinn hér Bunkers Getið lesið betur um bæði staðinn og staðsetningu hér Valldaura Um helgina fórum við að Valldaura, en þar er að finna veitingastað sem staðsettur er í fjallinu rétt fyrir utan Barcelona. Þetta var í annað … Continue Reading