Óskalisti og nýtt úr

Færslan inniheldur vörur sem ég fékk að gjöf Nú styttist óðfluga í jólin, og eflaust margir sem eru á síðasta snúning að versla jólagjafirnar eða eru kanski bara í stuði til þess að versla smá jólagjafir handa sjálfum sér, ef allt annað á listanum er hakað við og komið undir jólatréð. Sjálfri finnst mér ekki … Continue Reading

Beislið bjargaði dóttur minni

  Í sumar upplifði ég atburð sem mig langar aldrei að upplifa aftur. Dóttir mín var úti í vagni sofandi einn daginn en ég heyrði að hún rumskaði, svo ég fór út að athuga með hana og ákvað að það væri kannski best að taka smá hring með hana í hverfinu. Ég var bara á … Continue Reading

Drauma heimili

Mér finnst fátt skemmtilegra en falleg heimili og ætlaði mér lengi að verða innanhúshönnuður, hver veit nema að ég taki stefnuna þangað eftir námið í grafískri miðlun. Ég á það til að gleyma mér klukkutímum saman í að skoða falleg heimili inná pinterest og dett þaðan oft inná skemmtileg Home design blog. Ég get ekki … Continue Reading

Boltaland fyrir þau minnstu

Þegar ég var ólétt átti ég heima úti í Danmörku og í öllum barnavörubúðum sem ég fór í sá ég svona boltaland. Mig dreymdi um að eignast svona en fannst of snemmt að vera kaupa mér þetta þá. Það var svo fyrir stuttu sem ég sá þetta auglýst hérna á Íslandi og Steinunn Alba er … Continue Reading

Dásamlegar og einfaldar DIY vegghillur:

Í nóvember í fyrra keyptum við Jóhann okkur íbúð í gömlu húsi við sjóinn á Akureyri. Búið er að gera mikið fyrir íbúðina en gamli stíllinn sem var á henni, t.d. ýmsir vegg detailar, gamla viðargólfið og fleira, fengu að njóta sín áfram sem mér finnst mjög skemmtilegt. Íbúðin er mjög björt og með dásamlegu … Continue Reading

O L I V E

Þegar við fluttum inn í húsið okkar fyrir tveimur árum síðan, máluðum við alla veggi inni í húsinu hvíta. Aðallega þar sem við vorum ekki alveg búin að finna alveg út úr því hvernig allt kæmi nú til með að vera þegar mublurnar kæmu saman og heildar útlitið færi að taka á sig mynd. Við … Continue Reading

Ný lína frá Söstrene Grenes!

Ég elska elska elska Systurnar Grænu! Ég get alltaf eitt svona hálftíma þar inni í að finna mér allskonar drasl sem mig vantar engan veginn – en er náttúrulega ótrúlega skemmtilegt að eignast! Nú er að koma ný lína í mars og ég (og fleiri) bíð spennt eftir því að ná mér i nokkra muni … Continue Reading

Verslun hættir!

Á netvafri mínu um daginn datt ég inná Rökkurrós.is sem er sjúklega flott verslun í Grímsbænum – en hún er því miður að hætta. Ég sá að það er 50% afsláttur af öllu í versluninni – og ég sver ef ég væri á Íslandi þá væri ég búin að gera mér eina væna ferð í … Continue Reading

Insta Shout Out / Interior / Vol 2

Eins og ég sagði ykkur frá hér í síðustu viku elska ég að skrolla yfir Instagram og skoða fallega, flotta, cool prófíla. Ég elska að fá innblástur og sjá smá glimmer, glamúr og glans. Ég deildi með ykkur einum af mínum uppáhalds í síðustu viku og vegna vinsælda ætla ég að deila einum í viðbót. … Continue Reading