Óskalisti og nýtt úr

Færslan inniheldur vörur sem ég fékk að gjöf Nú styttist óðfluga í jólin, og eflaust margir sem eru á síðasta snúning að versla jólagjafirnar eða eru kanski bara í stuði til þess að versla smá jólagjafir handa sjálfum sér, ef allt annað á listanum er hakað við og komið undir jólatréð. Sjálfri finnst mér ekki … Continue Reading

Æðislegar dúskahúfur

Ég elska dúskahúfur og finnst alveg rosalega krúttlegt þegar börn eru með slíkar húfur. Mig langar að sýna ykkur húfurnar sem dóttir mín hefur átt en ég ákvað að taka hvíta með gráum dúsk núna fyrir haustið.     Það sem mér finnst svo sniðugt við þessar húfur er að það er hægt að smella dúsknum af. … Continue Reading

Glaðir Fætur í Nature

Mig langaði að segja ykkur frá einu merki. Færslan er langt frá því að vera kostuð – ég bara verð að segja ykkur frá þessum skóm. Forsagan er sú að yngri dóttir mín hefur átt við vandamál með verki í fótunum síðan hún nánast byrjaði að standa í fæturna. Hún hefur alltaf verið í góðum … Continue Reading

Marmari á hendi

…. já eruði að sjá hvað við hjónin erum orðin vel …. úruð? Það er einhvað við það að bera “Ísland” á hendinni – einhvað stolt sem kemur upp í útlendingnum mér. 24Iceland eins og það leggur sig er svo mikið að yfirgera allt sem heitir cool hönnun og frumleiki þessa dagana. Þau spíta svoleiðis … Continue Reading

Ný lína frá Söstrene Grenes!

Ég elska elska elska Systurnar Grænu! Ég get alltaf eitt svona hálftíma þar inni í að finna mér allskonar drasl sem mig vantar engan veginn – en er náttúrulega ótrúlega skemmtilegt að eignast! Nú er að koma ný lína í mars og ég (og fleiri) bíð spennt eftir því að ná mér i nokkra muni … Continue Reading

LANGAR Í: SIRKUSSHOP

Ok það eru kostir og gallar við það að eiga barnavöruverslun! Kostir: vinna, innkoma, fallegir hlutir, nýjar barnavörur, fegurð….Gallar: fallegir hlutir, nýjar barnavörur, fegurð….þið sjáið hvert ég er að fara með þetta… Í Sirkusshop.is er svo mikið af fallegum vörum í barnaherbergið sem ég hreinlega stenst ekki!             Allar vörurnar … Continue Reading

Insta Shout Out / Interior

Einn af mínum uppáhalds samfélagsmiðlum er án efa Instagram. Jú, instagram hefur oft verið dæmt fyrir Glimmer – Glamúr…. Glansmyndina. En það er ákkúrat kannski það sem manni oft langar að sjá – Smá Glans. Glans sem gefur manni smá innblástur og veitir manni smá gleði – maður gleymir sér smá í fegurðinni. Einn af … Continue Reading

Vikumatseðlar til þess að prenta út

Um daginn kynntist ég stelpu sem á fyrirtækið Hylling, en hún býr líka hér í Odense. Á FB hennar rakst ég á algjöra snilld – en hún hefur gert helling af flottum vikumatseðlum til þess að fylla inn í & þeir eru fríir á netinu! Það er ótrúlega sniðugt að prenta þessa matseðla út, ramma … Continue Reading

Innblástur fyrir helgina

Ég tók saman vel valdar myndir af Pinterest til að koma okkur í helgargírinn.                      Ég vona að þið eigið góða helgi Þangað til næst -Svava Halldórs-

Draumahúsið

Draumahúsið MITT, ég varð dolfallinn að skoða þessar myndir af þessu fallega húsi eftir arkitektinn, Vincent Van Duysen.   Vincent Van Duysen er fæddur árið 1962 í Lokeren, Belgíu. Hann stundaði nám í Architecture Institute Saint-Lucas in Ghent og stofnaði hönnunarstudio í Antwerp árið 1990. Hann hefur fengið margskonar viðurkenningar fyrir framúrskarandi hönnun og hugvit. … Continue Reading