Að Njóta Hátíðanna

Jólin er sá tími árs sem ég elska allra mest. Það er ekki maturinn, gjafirnar og allir viðburðirnir sem gera þennann Jólamánuð svo æðislegann, heldur samveran. Að kasta sér í sófann með börnunum í eina hrúgu og horfa á jólamynd saman- fyrir mér er Desember mánðurinn sem ég reyni að ná afslöppun. Þar sem við … Continue Reading

Rætt við Lóu úr “The Biggest Loser”:

Mér hefur gengið hálf erfiðlega að koma mér af stað í lífinu þetta haustið. Það er mikið búið að ganga á og búið að vera mjög mikið að gera, sem mér finnst venjulega alveg dásamlegt en núna er ég eitthvað lítil í mér og langar helst bara að vera heima og leika við dóttur mína … Continue Reading

Ferðalagið að Markmiðinu

    Ég verð að viðurkenna að ég er einhver ótrúleg tilfinningabomba í dag, settist hér niður við tölvuna og ætla leifa fingrunum að tikka í takt við tilfinningarnar. Samfélagsmiðlar sína oft bestu myndina af öllu – glansinn – allt það flotta, það sem gengur upp. Það sem ekki er alveg að ganga eða þarf að … Continue Reading

Skipulag

Ég lofaði öllu grænu og fögru í síðasta bloggi og að ég yrði nú rosalega dugleg að blogga en náði mér svo í pest og er rétt að skríða upp úr því núna. Ég kom þó aðeins inn á Instagram story hjá Dætur en við höfum verið að kynna okkur þar undan farna daga og … Continue Reading

Lykillinn að velgengni.. eða svona einn af þeim:

Ég las viðtal í tímariti í vor sem hafði ótrúlega mikil áhrif á mig. Viðtalið var við unga íslenska konu sem hefur náð langt á sínu sviði. Ég veit ekki afhverju en ég gerði einhvernvegin alltaf ráð fyrir því að ferillinn hennar hafi orðið til á “eitt leiddi að öðru”, sem svo sem var raunin … Continue Reading

Helgin – TískuMarkaður

Sælir Elsku lesendur. Eins og einhver ykkar vita ákvað Drífan okkar að kúpla sig úr blogg heiminum vegna anna. Maður getur jú ekki verið allstaðar. Við Drífa höfum gengið í gegnum blogg lífið okkar saman og alltaf verið svo jafnstíga – ég mun því sakna hennar mikið !! Það fékk mig þó virkilega til þess … Continue Reading

New in – Lindex Baby

Við mæðgur erum Lindex sjúkar og held ég að ég sé ekkert að ýkja þegar ég segi að 90% af fötunum hennar Alice séu úr Lindex! Ég bíð alltaf ótrúlega spennt eftir að þau setji inn myndir úr nýjum sendingunum á Facebook og yfirleitt finn ég allavegana 1 flík sem annarri hvorri okkar nauðsynlega “vantar” … Continue Reading

Púsluspil

Það er orðið alltof langt síðan ég skrifaði síðast og þá aðalaega vegna tímaleysis. Sumarið og síðustu vikur hafa verið ákveðið púsluspil, ég hef verið að vinna á bæði Jamie’s Italian og í GS Skór ásamt því að vinna í brúðkaupum, loka kvöld Ungfrú ísland var 26.ágúst og skólinn byrjaði miðjan ágúst. En nú þegar … Continue Reading

Að “passa ekki” part 2

Fyrir rúmum mánuði síðan skrifaði ég smá færslu hérna um að “passa ekki” eftir fæðingu. Hana má lesa hér og ég mæli alveg með því að kíkja á hana fyrst til þess að þessi færsla meiki aðeins meira sens. Ég talaði um að ég hefði tekið ákvörðun um að eyða ekki þessum tíma í þessu … Continue Reading

Notaleg verslunarmannahelgi:

Það var lítið um útilegur þessa verslunarmannahelgi hjá okkur fjölskyldunni, við ákváðum að vera bara heima í rólegheitum og njóta þess að eiga frí öll saman. Á föstudeginum fórum við í smá göngutúr í Kjarnaskóg og skoðuðum nýja svæðið. Ég mæli svo mikið með því að gera sér ferð ef þið eruð stödd á Akureyri. … Continue Reading