Súpa fyrir alla Fjölskylduna

Gleðilegt Ár Kæru Lesendur. Nú erum við að koma okkur í rútínu á ný hér heima í Danmörku. Mamma og Pabbi eru ný farin heim til sín, til Íslands og vikumatseðillinn var skipulagður í dag fyrir komandi viku og keypt inn… …. með smá grænmetis þema má segja. Ég sjálf eeeeelska góðar súpur en þó … Continue Reading

Vegan jóla-snickers – nammi með saltkaramellu, hnetum og súkkulaði

Ég gerði þetta nammi í fyrsta skipti fyrir jólin í fyrra. Jólin í ár verða engin undantekning. Börnin mín elska þetta og sérstaklega þegar ég nota suðusúkkulaði í staðinn fyrir dökka súkkulaðið. Að gera þetta nammi tekur bara um 40 mínútur í heildina. Mjög einfalt og SVO þess virði! Það sem þú þarft að eiga/Innkaupalisti: Klístraðar … Continue Reading

Vegan Sörur – einföld uppskrift fyrir jólin

Er búin að vera að þróa þessa uppskrift seinustu tvo mánuðina.  Ég gerði Vegan Karmellubita fyrir nokkru síðan sem minntu mig svo mikið á Sörur að ég varð að reyna að gera uppskrift eins nálægt hefðbundnum Sörum og ég mögulega gæti fyrir jólin. Ég er nokkuð ánægð með þessa uppskrift og bitarnir eru algjört lostæti. Þeir … Continue Reading

Kaka og Kertaljós

Haustið er svo mikið tíminn. Ég veit eiginlega ekkert betra en kvöld-hygge með fjölskyldunni, kertaljós í hverju horni, dempuð birta og húsið ilmar af nýbakaðri köku. Það er svo fallegt hérna í Aarhus þegar byrjar að hausta og laufin farin að falla af trjánum. Við fjölskyldan skelltum okkur í laaaangann göngutúr meðfram allri ströndinni hérna … Continue Reading

Heimatilbúið sushi

Sushi er matur sem ég hef verið í nokkuð langan tíma að læra að borða og satt að segja fannst mér það alls ekki gott þegar ég smakkaði það fyrst. En ég ákvað alltaf að gefa því annan séns og það varð alltaf betra og betra eftir því sem ég smakkaði oftar og núna er … Continue Reading

Fléttuhvítlauksbrauð sem passar með öllu

Þetta fléttuhvítlauksbrauð er eitthvað sem allir þurfa að smakka. Þetta er upprunalega pizzadeigsuppskrift en ég hef verið að prufa mig áfram með ýmis konar brauð og þetta er eitt af því besta. Ég hef bakað það oft þegar ég hef fengið vinkonur mínar eða fjölskyldu í heimsókn og hef þá haft pestó með eða mozarellaost, … Continue Reading

Danskt Eggjasalat í brönsinn, eða nestið?

Mér finnst svo ægilega skemmtilegt að prófa einhvað nýtt fyrir helgarbrunchinn á heimilinu. En um helgina prófaði ég mig áfram með voða danskt salat á ekta danskt Rúgbrauð með helling af góðum kornum og fræjum. Salatið smakkaðist svo ofboðslega vel að ég skellti í annað um kvöldið sem dæturnar fengu með í nestið daginn eftir. … Continue Reading

Allra bestu snúðarnir

Gleðilegan laugardag! Ég ætla að deila með ykkur snúðauppskrift sem ég fékk fyrst hjá tengdamömmu minni og er í algjöru uppáhaldi í minni fjölskyldu. Mér finnst alveg ótrúlega gaman að bera þessa snúða fram þegar við fáum gesti í heimsókn eða í veislum af því þeir líta aðeins öðruvísi út en aðrir gersnúðar og eru … Continue Reading

ONE POT vol2 – Kjúklingaréttur

Fyrir um viku síðan gaf ég ykkur uppskrift af One Po, Kjúkling og hrísgrjónarétt. Rétt, sem allt er sett saman í einn pott og því vinnan á bakvið góðann kvöldmat ósköp lítil. Rétturinn sem ég sagði ykkur frá í síðustu viku (getið fundið hann hér) sló í gegn, bæði hjá okkur fjölskyldunni sem og lesendum. … Continue Reading

One Pot / Kjúklingur og Hrísgrjón í tómat.

Mér finnst ofsalega skemmtilegt að elda góðann, einfaldann og ódýrann mat sem bæði börnin á heimilinu og fullorðnu elska. Og best er, ef það sé nóg fyrir tvo daga !! …. þið þekkið þetta ekki satt?? ONE POT réttir eru því komnir í svolítið uppáhald hjá mér og langar mig hægt og rólega, einn rétt … Continue Reading