Vegan Pizza – einföld, bragðgóð og mun hollari valkostur

Það er orðið svolítið langt síðan við fórum að gera þunnar speltpizzur hér heima á föstudögum og núna eru pizzakvöldin gjarnan með alls konar útfærslum af pizzum, enda enginn með sama smekk hér á heimilinu og hvað þá þarfir. Það sem þú þarft að eiga Spelt (Gróft eða fínt eða bæði), salt, oregano krydd, pipar, … Continue Reading

Bragðgóða Græna Bomban sem fær þig til að Glóa

Græna Bomban er grænn drykkur sem ég hef drukkið í nokkur ár, nær undantekningarlaust, á hverjum degi. Ég drekk um 500-700 ml af honum og er hann byggður á uppskrift Kimberly  sem hún kallar Glowing Green Smoothie og kalla ég drykkinn einfaldlega GLÓANDI GRÆNA BOMBAN á mínu heimili. Börnin mín er jafnframt farin að drekka … Continue Reading

Hnetusmjörs “cups” – Vegan Peanut Butter Cups – einfaldir að gera og himneskir að borða

Vegan Hnetusmjörs “cups” eða Vegan Peanut Butter Cups. Himneskir bitar sem er yndislegt að eiga í frystinum og bjóða upp á með kaffibolla eða tebolla.  Hollir fyrir líkama, sál og huga <3 Hnetusmjörsfylling ½ bolli lífrænt hnetusmjör (nota Smooth hnetusmjörið frá Whole Earth) 1 msk lífrænt hlynsíróp 1 msk kókoshveiti Súkkulaðið 2 bollar dökkt súkkulaði – … Continue Reading

Viltu breyta hegðun og ná árangri – hér eru nokkur óhefðbundin ráð

Ert þú á þeim stað í dag að hafa sett þér markmið um áramótin og finnur að þú ert að missa dampinn? Af hverju ætli það sé svona erfitt fyrir flest okkar að hægja á okkur, einfalda lífið og hugsa vel um okkur? Þrátt fyrir sterkan vilja, ákveðni og þekkingu virðumst við oft missa dampinn … Continue Reading

Vegan jóla-snickers – nammi með saltkaramellu, hnetum og súkkulaði

Ég gerði þetta nammi í fyrsta skipti fyrir jólin í fyrra. Jólin í ár verða engin undantekning. Börnin mín elska þetta og sérstaklega þegar ég nota suðusúkkulaði í staðinn fyrir dökka súkkulaðið. Að gera þetta nammi tekur bara um 40 mínútur í heildina. Mjög einfalt og SVO þess virði! Það sem þú þarft að eiga/Innkaupalisti: Klístraðar … Continue Reading

Vegan Sörur – einföld uppskrift fyrir jólin

Er búin að vera að þróa þessa uppskrift seinustu tvo mánuðina.  Ég gerði Vegan Karmellubita fyrir nokkru síðan sem minntu mig svo mikið á Sörur að ég varð að reyna að gera uppskrift eins nálægt hefðbundnum Sörum og ég mögulega gæti fyrir jólin. Ég er nokkuð ánægð með þessa uppskrift og bitarnir eru algjört lostæti. Þeir … Continue Reading