Óskalisti og nýtt úr

Færslan inniheldur vörur sem ég fékk að gjöf Nú styttist óðfluga í jólin, og eflaust margir sem eru á síðasta snúning að versla jólagjafirnar eða eru kanski bara í stuði til þess að versla smá jólagjafir handa sjálfum sér, ef allt annað á listanum er hakað við og komið undir jólatréð. Sjálfri finnst mér ekki … Continue Reading

Dress helgarinnar

Ég fór í afmæli um helgina og setti mynd af mér á instagram @vittosol. Ég hef fengið mörg hrós fyrir “dressið” eða samfestingin og spurningar um það hvar ég fékk hann. Samfestingurinn er af Missgudied. Ég hef aðeins einu sinni pantað þaðan og var mjög sátt með þjónustuna, pakkinn var komin til landsins innan við … Continue Reading

LINDEX – Wishlist úr nýju sendingunni!

Eins og ég hef talað um áður þá er ég forfallinn Lindex sjúklingur og það er hátíð hjá minni í hverri viku þegar það koma myndir úr nýjum sendingunum! Það sem ég elska við Lindex er að þau eru með fallegar, vandaðar flíkur sem koma yfirleitt í öllum stærðum! Ég er mikill “over sized dresser” … Continue Reading

Ferðalagið að Markmiðinu

    Ég verð að viðurkenna að ég er einhver ótrúleg tilfinningabomba í dag, settist hér niður við tölvuna og ætla leifa fingrunum að tikka í takt við tilfinningarnar. Samfélagsmiðlar sína oft bestu myndina af öllu – glansinn – allt það flotta, það sem gengur upp. Það sem ekki er alveg að ganga eða þarf að … Continue Reading

Helgin – TískuMarkaður

Sælir Elsku lesendur. Eins og einhver ykkar vita ákvað Drífan okkar að kúpla sig úr blogg heiminum vegna anna. Maður getur jú ekki verið allstaðar. Við Drífa höfum gengið í gegnum blogg lífið okkar saman og alltaf verið svo jafnstíga – ég mun því sakna hennar mikið !! Það fékk mig þó virkilega til þess … Continue Reading

New in – Lindex Baby

Við mæðgur erum Lindex sjúkar og held ég að ég sé ekkert að ýkja þegar ég segi að 90% af fötunum hennar Alice séu úr Lindex! Ég bíð alltaf ótrúlega spennt eftir að þau setji inn myndir úr nýjum sendingunum á Facebook og yfirleitt finn ég allavegana 1 flík sem annarri hvorri okkar nauðsynlega “vantar” … Continue Reading

Primark// BEAUTY AND THE BEAST

Ok það er ekki oft sem ég pæli í Primark, enda 4 klst keyrsla í næstu Primark búð EN! BEAUTY AND THE BEAST LÍNA! Mér finnst þessi lína alltof sæt og skemmtileg!! Þurfa ekki allir að spara smá?  need Þekki það… Er of stutt frá því að leigja mér bíl og halda til Germany! XX … Continue Reading

Enn hér!

Hæ kæru lesendur! Ég hef fengið nokkrar spurningar uppá síðkastið á snappinu hvort ég sé hætt að blogga, en nei ég er enn hér! Ég hef haft HELLING að gera seinustu vikur, en ég skráði mig í nám á Bifröst og hef verið á fullu að skila verkefnum og læra – eitthvað sem ég hef … Continue Reading

Back to School outfit

Nú eru skólarnir af byrja að fullum krafti og við tekur rútínan og lærdómurinn hjá mörgum. Sjálfri hefur mér alltaf fundist fyrstu vikurnar skemmtilegastar, maður er ekki alveg kominn í skólaleiðann sem á til að taka yfir í endann á önninni, allir eru útiteknir eftir sumarið og skemmtilegast af öllu, hausttískan er komin í búðirnar … Continue Reading

Glaðir Fætur í Nature

Mig langaði að segja ykkur frá einu merki. Færslan er langt frá því að vera kostuð – ég bara verð að segja ykkur frá þessum skóm. Forsagan er sú að yngri dóttir mín hefur átt við vandamál með verki í fótunum síðan hún nánast byrjaði að standa í fæturna. Hún hefur alltaf verið í góðum … Continue Reading