Helgin – TískuMarkaður

Sælir Elsku lesendur. Eins og einhver ykkar vita ákvað Drífan okkar að kúpla sig úr blogg heiminum vegna anna. Maður getur jú ekki verið allstaðar. Við Drífa höfum gengið í gegnum blogg lífið okkar saman og alltaf verið svo jafnstíga – ég mun því sakna hennar mikið !! Það fékk mig þó virkilega til þess … Continue Reading

New in – Lindex Baby

Við mæðgur erum Lindex sjúkar og held ég að ég sé ekkert að ýkja þegar ég segi að 90% af fötunum hennar Alice séu úr Lindex! Ég bíð alltaf ótrúlega spennt eftir að þau setji inn myndir úr nýjum sendingunum á Facebook og yfirleitt finn ég allavegana 1 flík sem annarri hvorri okkar nauðsynlega “vantar” … Continue Reading

Primark// BEAUTY AND THE BEAST

Ok það er ekki oft sem ég pæli í Primark, enda 4 klst keyrsla í næstu Primark búð EN! BEAUTY AND THE BEAST LÍNA! Mér finnst þessi lína alltof sæt og skemmtileg!! Þurfa ekki allir að spara smá?  need Þekki það… Er of stutt frá því að leigja mér bíl og halda til Germany! XX … Continue Reading

Back to School outfit

Nú eru skólarnir af byrja að fullum krafti og við tekur rútínan og lærdómurinn hjá mörgum. Sjálfri hefur mér alltaf fundist fyrstu vikurnar skemmtilegastar, maður er ekki alveg kominn í skólaleiðann sem á til að taka yfir í endann á önninni, allir eru útiteknir eftir sumarið og skemmtilegast af öllu, hausttískan er komin í búðirnar … Continue Reading

Glaðir Fætur í Nature

Mig langaði að segja ykkur frá einu merki. Færslan er langt frá því að vera kostuð – ég bara verð að segja ykkur frá þessum skóm. Forsagan er sú að yngri dóttir mín hefur átt við vandamál með verki í fótunum síðan hún nánast byrjaði að standa í fæturna. Hún hefur alltaf verið í góðum … Continue Reading

ACRYL

Ég elska langar fallegar og litríkar neglur! Amma og mamma hafa alltaf verið með langar og lakkaðar neglur síðan ég man eftir mér og mér leiddist ekki að fá smá lakk á mínar. Ég hef af og til verið með neglur en nú þegar ég vinn sem þjónn er það eiginlega ekki í boði, ég … Continue Reading

DIY / Tassel Eyrnalokkar

Ég hef verið að dunda mér svolítið að undanförnu að gera mína eigin eyrnalokka. Hef verið að gera mikið úr litlum perlum, hringjum og tvinnum. Mig langaði að byrja á að sýna ykkur þá einföldustu sem ég hef verið að gera og fljótlegustu. Ef ég á tvinna í nýjum lit tekur það mig rétt um … Continue Reading

Skyrtuæði

Hvenær ætli ég hætti þessu blessaða skyrtu æði??? …. allavega ekki í bráð. Skyrta númer 2 sem ég er búin að vera svo óóótrúlega ánægð með, þar til helv SAS týndi töskunni minni og ég búin að missa öll uppáhaldsfötin mín, makeuppið mitt og föt stelpnanna ….. jááá en það er víst nánast efni í … Continue Reading

Útsölugleði!

Nú eru margar búðir að fara af stað með útsölur sem vekur kátínu hjá flestum! Þar sem Helga Alice er einungis 9 daga gömul erum við lítið á leið í búðir á næstunni en lang flestar verslanir eru nú farnar að bjóða uppá að hægt sé að versla í gegnum netið sem við kunnum svo … Continue Reading

NEW IN / Skyrta

Nú verð ég bara að sýna ykkur hvað ég var að fá mér. Jú auðvitað frá minimum Hún er svo mikið æði með þessum geggjuðu detailum á ermunum !!   XX