Skipulag

Ég lofaði öllu grænu og fögru í síðasta bloggi og að ég yrði nú rosalega dugleg að blogga en náði mér svo í pest og er rétt að skríða upp úr því núna. Ég kom þó aðeins inn á Instagram story hjá Dætur en við höfum verið að kynna okkur þar undan farna daga og … Continue Reading

Púsluspil

Það er orðið alltof langt síðan ég skrifaði síðast og þá aðalaega vegna tímaleysis. Sumarið og síðustu vikur hafa verið ákveðið púsluspil, ég hef verið að vinna á bæði Jamie’s Italian og í GS Skór ásamt því að vinna í brúðkaupum, loka kvöld Ungfrú ísland var 26.ágúst og skólinn byrjaði miðjan ágúst. En nú þegar … Continue Reading

FOSSLAUG

Ég átti frí helgi fyrir stuttu og skrapp norður til að hitta vini og fjölskyldu. Það var sjúklega gott veður og virkilega næs að fara “heim” og  hlaða batteríin. Við vinirnir fórum í smá roadtrip föstudags kvöldið og fórum í Fosslaug í Skagafirði. Laugin er steinhlaðin rétt við Svartá og Reykjarfoss er skammt frá svo … Continue Reading

ACRYL

Ég elska langar fallegar og litríkar neglur! Amma og mamma hafa alltaf verið með langar og lakkaðar neglur síðan ég man eftir mér og mér leiddist ekki að fá smá lakk á mínar. Ég hef af og til verið með neglur en nú þegar ég vinn sem þjónn er það eiginlega ekki í boði, ég … Continue Reading

YOU AND THE GRAVE

Ég fór á tvenna tónleika á síðustu dögum, á föstudaginn á Young Thug í Laugardagshöllinni og í gær á Post Malone í Hörpunni. Mér finnst fátt skemmtilegra en góðir tónleikar og skemmti mér ótrúlega vel.   Það element sem ég dýrka við Young Thug er hvað hann skartar alltaf miklu blingi um hálsinn og það … Continue Reading

UNGFRÚ ÍSLAND:

Ég er að taka þátt í Ungfrú Ísland 2017. Ferlið byrjaði í byrjun júní og hefur verið þvílik skemmtun hingað til og á bara eftir að verða betra. Nú í júlí verður profile myndatakan og ég ætla að leyfa ykkur að fylgjast með því og ferlinu sjálfu. Afhverju Unfgrú Ísland? Afhverju að keppa í fegurðarsamkeppni? … Continue Reading

SUN KISSED:

Ljómandi og “sun kissed” húð er look sem ég leitast eftir á sumrin. Ég er kannski ekkert mikið meira máluð á veturna en þá nota ég frekar þekju meiri farða og hyljara sem ég sleppi nánast alfarið á sumrin. 1 FARÐI  Mér finnst Mac Studio Face And Body fullkomið! létt og falleg áferð. 2 PÚÐUR … Continue Reading

HÆ DÆTUR OG SYNIR:

Ég heiti Viktoría Sól og er nýr bloggari hér á daetur.is Ég er uppalin á Akureyri en bý í Reykjavík og stunda nám í grafískri miðlun. Til hliðar með náminu vinn ég við að þjóna og vinn einnig í GS Skór. Mín helstu áhugamál eru hönnun, tíska, ljósmyndun, hreyfing og útivera. Ég elska kisur og … Continue Reading