Zoé, hvað viltu vera á Halloween: GRÝLA !

 

Halloween er árlegur viðburður sem er haldinn upp á í leikskólum, skólum og í sumum hverfum hér í Danmörku. Við búum jú í Danmörku og því þekkja Danir Grýlu lítið sem ekki neitt. En Grýla sagði barnið svo Grýla verður hún og VÁ hvað hún var var ánægð með sig.

Mér finnst ofboðslega skemmtilegt að geta reddað svona búningum á ódýrari hátt og smá “Home Made” og Zoé enn stolltari af því að fá að taka þátt í að búa hann til.

Grýlu sögurnar voru á hreinu og allir fengu að heyra þær í leikskólanum þennann dag.

zoegryla gryla

Karteflupoki, klipptur til.
Karteflupoka borði fyrir hárið og í mittið.
Tíkó í hárið sem er allt túberað.
Smá brúnn augnskuggi í hárið til að gera hana smá skítuga í framan.

GLEÐILEGA HREKKJAVÖKU

http___signatures-mylivesignature-com_54494_234_18c0322c36a11c0dd6eabd82b1199df7

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *