Það er margt sem mig langar í á heimilið – Bjarka til mikillar mæðu… Ég fæ nýjar hugmyndir daglega um það hvað mig langar að gera og hverju ég vil breyta.

En það sem stendur þó uppúr hjá mér er nýtt ljós í svefnherbergið okkar – ekki hvaða ljós sem er, nei mig dauðlangar í ljós frá Vita sem heitir Vita Eos. Skermurinn er úr gæsafjöðrum og er sjúklega flottur – og birtan líka!

0012190_vita-eos-pendel_400

6288105ca23d02381168ac8ba57f67fd

b4b50cd571098bfece06b75730d5d46c

Nú er það bara að sjá hvort mér muni einhvern tímann takast að sannfæra betri helminginn um þessi kaup!

XX

DRÍFA

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *