Bragðgóða Græna Bomban sem fær þig til að Glóa

Græna Bomban er grænn drykkur sem ég hef drukkið í nokkur ár, nær undantekningarlaust, á hverjum degi. Ég drekk um 500-700 ml af honum og er hann byggður á uppskrift Kimberly  sem hún kallar Glowing Green Smoothie og kalla ég drykkinn einfaldlega GLÓANDI GRÆNA BOMBAN á mínu heimili. Börnin mín er jafnframt farin að drekka … Continue Reading