Vegan jóla-snickers – nammi með saltkaramellu, hnetum og súkkulaði

Ég gerði þetta nammi í fyrsta skipti fyrir jólin í fyrra. Jólin í ár verða engin undantekning. Börnin mín elska þetta og sérstaklega þegar ég nota suðusúkkulaði í staðinn fyrir dökka súkkulaðið. Að gera þetta nammi tekur bara um 40 mínútur í heildina. Mjög einfalt og SVO þess virði! Það sem þú þarft að eiga/Innkaupalisti: Klístraðar … Continue Reading

Vegan Sörur – einföld uppskrift fyrir jólin

Er búin að vera að þróa þessa uppskrift seinustu tvo mánuðina.  Ég gerði Vegan Karmellubita fyrir nokkru síðan sem minntu mig svo mikið á Sörur að ég varð að reyna að gera uppskrift eins nálægt hefðbundnum Sörum og ég mögulega gæti fyrir jólin. Ég er nokkuð ánægð með þessa uppskrift og bitarnir eru algjört lostæti. Þeir … Continue Reading