FÆRSLAN ER EKKI UNNIN Í SAMVINNU VIÐ NEINN.

Ég var með SnapChat Hvítir Mávar á Föstudaginn og fékk svakalega margar spurningar varðandi þessar tvær æðuslegu myndir sem hanga uppi á vegg hér heima hjá mér – ég fæ þessa spurningu í raun í hvert einasta skipti sem ég sýni heimilið mitt.

Myndirnar má sjá hér að neðan bæði í fyrri íbúðinni minni sem og heima hjá mér núna.

screen-shot-2016-09-11-at-13-55-45 heima

Þesser myndir eru frá Svíþjóð og heita “Personlig Födseltavla” en hægt er að kaupa ímsar útgáfur af henni. Stærð teikningarinnar á myndinni er raunveruleg fæðingalengd barnsins og neðst eru allar helstu fæðingarupplýsingar sem er virkilega skemmtilegt.

Öll plakötin eru í stærð 50x200cm, prentað á hágæða 200 gramma Schneider pappír og er hægt að hafa textann á plakatinu á því tungumáli sem óskað er eftir.

HÉR ER VEFSÍÐAN

Mig þykir svo ofsalega vænt um mínr myndir enda haf þær allar helstu upplýsingar um demantana mína og ofsaleg fallegum og stílhreynum myndum.

Hér að neðan má síðan sjá fleiri myndir fengnar af instagram síðu fyrirtækisins.

screen-shot-2016-09-11-at-13-47-20 screen-shot-2016-09-11-at-13-47-45 screen-shot-2016-09-11-at-13-47-58

KNÚS
http___signatures-mylivesignature-com_54494_234_18c0322c36a11c0dd6eabd82b1199df7

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *