Í gær kom Baltasar heim á sokkunum því það kom í ljós að hann var orðinn of stór í skóna sem ég keypti í lok júní!! Hvernig veit ég ekki – en við þurftum að bruna uppí moll til að kaupa nýja strigaskó á barnið þvi það er enn alltof heitt til þess að nota vetrarskóna hérna í DK.

Við getum eiginlega sagt að þessi ferð snerist upp í allsherjarskóferð og allir voru skóaðir upp.

14182120_10153931948157685_947160821_n

Pabbinn fékk glæsilega skó frá H&M….

14080870_10153931948427685_2100283236_n

Ég fékk æðisleg boots úr ZARA!

14171949_10153931948472685_2146939031_n

Vel skóaðir foreldrar…..

En Baltasar fékk þessa skó úr H&M – en hann var ekki viðstaddur fyrir myndatöku svo ég ræni þessari mynd frá H&M.com!

hmprod

XX

DRÍFA

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *