Ég átti frí helgi fyrir stuttu og skrapp norður til að hitta vini og fjölskyldu. Það var sjúklega gott veður og virkilega næs að fara “heim” og  hlaða batteríin. Við vinirnir fórum í smá roadtrip föstudags kvöldið og fórum í Fosslaug í Skagafirði. Laugin er steinhlaðin rétt við Svartá og Reykjarfoss er skammt frá svo gangan að lauginni er líka skemmtileg.

-VS

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *